Eyvindur Karlsson og Kristján Atli skeggræða komandi forsetakosningar og spyrja, má hver sem er bjóða sig fram? Þeir velta fyrir sér hversu mikið eða lítið við eigum að fylgjast með fréttum. Eyvindur spyr hvað væri æskileg útkoma ef Hollywood myndi ákveða að kvikmynda Íslendingasögurnar og Kristján veltir fyrir sér hvort heimurinn þurfi á öðru hlaðvarpi að halda.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!