Eyvindur Karlsson og Kristján Atli kryfja umdeilda nýlega auglýsingu Apple fyrir iPad-spjaldtölvur. Þeir ræða hvort kynjaveislur eiga rétt á sér eða ekki. Eyvindur opnar sig um baneitraða, sterkkryddaða karlmennsku sína og Kristján Atli veltir fyrir sér minniháttar siðleysingjum. Hljómsveitarnafn þáttarins er á sínum stað að venju.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!